Grundaskóli tekur þátt í Skólahreysti, 14. mars

Á morgun, þriðjudag, mun Vesturlandskeppnin í skólahreysti fara fram í Garðabæ.

Grundaskóli sendir lið í keppnina og ætla þau að gera sitt besta.

Keppendur í ár eru Daria og Ægir Sölvi í einstaklingsgreinunum og svo Ísak Örn og Ásta María í hraðabrautinni.

Keppninn hefst kl. 13:00.

Áfram Grundaskóli :-)