Umhverfis leiksvæðið er beð og í það er búið að setja mold en ekki verður platnað í það gróðri fyrr en næsta vor.
Í morgun fékk garðyrkjustjóri nemendur í 4 og 5 bekk Grundaskóla með sér í lið til að setja niður 200 túlipanalauka sem koma svo upp snemma næsta vor. Að setja niður laukana er meðal annars liður í að fá nemendur til að vernda beðið og traðka ekki í moldinni. Í leiðinni fengu nemendur fræðslu frá garðyrkjustjóra um túlipanalauka og ferli þeirra í moldinni.
Sjá má meðfylgjandi frétt á akranes.is
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskoli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. til fim. 7:30-15:30
Föstudaga til 13:30
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is