Grunnþættir menntunar

 

Með þessum sex grunnþáttum er lögð áhersla á að rækta með markvissum hætti þá þekkingu, leikni og viðhorf sem styrkir getu einstaklinga í framtíðinni til að verða gagnrýnir, virkir og hæfir þátttakendur í jafnréttis- og lýðræðissamfélagi.

Við viljum að þessir sex grunnþættir endurspeglist í öllu starfi okkar. Við viljum að þeir séu öllum sýnilegir í skólastarfinu og koma fram í inntaki námsgreina og námssviða.

Nám til framtíðar