Hádegistónleikar á miðstigi

Miðstig Grundaskóla stendur að sérstökum hádegistónleikum fyrir 1.-4. bekk næsta fimmtudag, 12. maí.
Tónleikarnir hefjast kl. 12:35 og eru í ca. eina klukkustund.