Hátónsbarkakeppni grunnskólanna á Akranesi og Þorpsins

Hátónsbarkakeppni grunnskólanna á Akranesi og Þorpsins verður haldinn 31. janúar kl. 20 í Tónbergi.  Keppt verður um titlana Hátónsbarki Brekkubæjarskóla og Hátónsbarki Grundaskóla. Sigurvegarar munu svo keppa í Söngkeppni Samfés á Vesturlandi.
Keppendur: Brynhildur Björk Magnúsdóttir - Your Song Guðjón Ágúst Aðalsteinsson - Devils due Guðrún Karitas Guðmundsdóttir - Lost boy Hekla María Arnardóttir - Ring of fire Ína Margrét Sigurðardóttir - Umvafin englum  Marta Lind Jörgensdóttir - Turning Tables Matthildur Hafliðadóttir - Only you Ragnheiður Helga Sigurgeirsdóttir - Zombie Róberta Dís Grétarsdóttir - Runnin' Sigríður Sól Þórarinsdóttir - If I aint got you
Hljóðfæraleikarar og bakraddir: Alexander Dagur Helgason Aldís Inga Sigmundsdóttir Ína Margrét Sigurðardóttir Snædís Lilja Gunnarsdóttir Þórdís Eva Rúnarsdóttir Guðrún Karitas Guðmundsdóttir Flosi Einarsson Heiðrún Hámundardóttir Samúel Þorsteinsson
Hátónsbarkar síðasta árs: Aldís Inga Sigmundsdóttir Katrín Lea Daðadóttir
ALLIR VELKOMNIR
FRÍTT INN!