Hátónsbarkakeppnin var haldin fyrir luktum dyrum í Tónlistarskólanum s.l. föstudagskvöld.
Virkilega öflugir söngvarar sem við eigum hér á Akranesi.
Virkilega öflugir söngvarar sem við eigum hér á Akranesi. Allir keppendur lögðu allt sitt í sönginn og var stemningin geggjuð. Hanna Bergrós varð hlutskörpust, Rakel Helga lenti í öðru sæti og Sylvía varð í því þriðja.
Þær keppa svo fyrir hönd Arnardals á Samvest keppninni á miðvikudaginn.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is