Haustfundur á unglingastigi

Haustfundur í unglingadeildar verður fimmtudaginn 1. október kl 17:30.
Fundurinn hefst á sal skólans með fyrirlestri frá Margréti Birnu Þórarinsdóttur. Hún mun m.a. fjalla um samskipti foreldra/barna/skóla en yfirheiti fyrirlestursins er: Kvíði barna og unglinga - Fræðsla og hagnýt ráð. Að loknum fyrirlestri verða umræður um skólastarfið í vetur.
Við vonumst eftir að sjá sem flesta.