Haustfundur á unglingastigi

Í gærkvöldi fór fram fjölmennur foreldrafundur nemenda á unglingastigi skólans. Fyrirlesari var Þorgrímur Þráinsson. Eftir það fóru allir í sína árganga og stilltu strengina fyrir komandi vetur. Flottur fundur með úrvalsfólki.
ýna>