Haustfundir hjá 1.-6. bekk verða mánudaginn 26. september, þar sem kennarar fara yfir vetrarstarfið.
Við ætlum að byrja haustfundinn klukkan 17:30 á fyrirlestri á sal skólans þar sem Hildur Karen Aðalsteinsdóttir ætlar að kynna Vinaliðaverkefni Grundaskóla.
Þegar kynningu lýkur verða fundir með kennurum í þeirra stofum.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is