Haustfundur hjá 1. - 6. bekk mánudaginn 26. september

Haustfundir hjá 1.-6. bekk verða mánudaginn 26. september, þar sem kennarar fara yfir vetrarstarfið.
Við ætlum að byrja haustfundinn klukkan 17:30 á fyrirlestri á sal skólans þar sem Hildur Karen Aðalsteinsdóttir ætlar að kynna Vinaliðaverkefni Grundaskóla.
Þegar kynningu lýkur verða fundir með kennurum í þeirra stofum.