Haustfundur hjá 7. - 10. bekk

Árlegi haustfundur hjá 7. - 10. bekk verður haldinn á sal Grundaskóla í dag, 14. september, kl. 18. Sigríður Dögg kynfræðingur heldur erindi á fundinum.
Hvetjum foreldra/forráðamenn til að mæta.