Haustfundur hjá 8. - 10. bekk í Grundaskóla

Í dag, mánudaginn 25. september, er haustfundur hjá 8. - 10. bekk í Grundaskóla klukkan 18. Byrjað verður á fyrirlestri frá Þorgrími Þráinssyni á sal skólans. Að fyrirlestri loknum munu umsjónarkennarar hitta foreldra í bekkjarstofum barnanna.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja, Umsjónarkennarar í 8.-10.bekk