Haustskólinn

Í dag hófst Haustskólinn í Grundaskóla þar sem elstu nemdendur leikskólana fá innsýn inn í skólastarfið.

Þessir flottu krakkar verða gestir hjá nemendum í 1.bekk næstu þrjá daga.

Hlökkum til að kynnast þeim ❤️