Grundaskóli er heilsueflandi skóli og reynir hvað hann getur til að stuðla að heilbrigði og vellíðan í leik og starfi.
Í skólanum er starfandi teymi sem sér um hina ýmsu viðburði og hvetur nemendur og starfsfólk til að hlúa vel að andlegri og líkamlegri heilsu.
Meðal viðfangsefna eru göngum í skólann, hreyfidagatal í desember, dansdagur í skólanum, hjólum í vinnuna, skólahlaupið og svo önnur verkefni.
Nýverið var sett upp veggspjald í skólanum þar sem ýmis fróðleikur og niðurstöður eru kynntar hvað varðar heilsu og vellíðan, skemmtileg viðbót á veggi skólans þar sem þessi mikilvægi málaflokkur verður sýnilegri.
Espigrund 1 Opnunartími skrifstofu
Sími: 433 1400 Mán. - fim. 07:30 til 15:30
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is Föstudaga til 13:25
SAMVINNA – TRAUST - VIRÐING
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is