Heilsuþema í unglingadeildinni

Þessa dagana er heilsuþema í unglingadeildinni. Nemendur hafa verið að vinna ýmis verkefni í dag sem þau munu segja frá heima. Einnig var lögð áhersla á hreyfingu. Hér eru nokkrar myndir frá því í morgun. 
ýna>