Í dag fengu nemendur í 9. og 10. bekk góða heimsókn frá lögreglunni.
Heimsóknin er liður í samfélagslöggæslu en það er forvarnaverkefni lögreglunnar. Fyrirlesturinn var um sakhæfisaldur og vopnaburð.
Nemendur okkar tóku virkan þátt, hlustuðu af athygli og spurðu áhugaverðra spurninga.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is