Heimsókn frá nemendum Brekkubæjarskóla - Leitin


Í morgun fengum við heimsókn frá nemendum úr unglingadeild Brekkubæjarskóla þar sem þau kynntu fyrir nemendum í 1.-7. bekk, leikritið: Leitin. Það er augljóst að þarna er hresst, kraftmikið og skemmtilegt leikrit á ferðinni og við hvetjum alla til að fara að sjá þessa sýningu.