Hér kemur frábært tækifæri fyrir foreldra og nemendur í 4. bekk

 

Tími: Námskeiðið er miðvikudaginn 30. mars, fimmtudaginn 31. mars og föstudaginn 1. apríl frá kl. 17:00 - 17:40     

Staðsetning: Jaðarsbakkar, salur 3 (græni salur).   

Viðfangsefni: Dans

  • Farið verður yfir grunnspor samkvæmisdansa, s.s. cha cha, vals og djæf.
  • Einnig lærum við nokkra zumba-dansa og aðra skemmtilega dansa fyrir hressa krakka og foreldra.

Fjöldi: Alls 12-16 nemendur fæddir á árinu 2012 (4.bekkur) og foreldrar/forráðamenn

Verð:  Ekki eru rukkuð námskeiðsgjöld að þessu sinni.

Leiðbeinandi: Helena Rúnarsdóttir

Skráning á skrifstofu skólans s. 433 1400 eða heida.vidarsdottir@grundaskoli.is