Grundaskóli leggur mikla áherslu á heilsueflandi vinnustað og umferðaröryggismál. Það ætti því að koma fáum á óvart að skólinn vann fyrstu verðlaun í verkefninu "Hjólum í vinnuna" sem Íþróttasamband Íslands stendur fyrir ár hvert. Skólinn hefur lengi verið í toppsætunum og fagnar sigri þetta árið.
Til hamingju starfsmenn Grundaskóla
ýna>
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is