Hjólað í vinnuna

Grundaskóli leggur mikla áherslu á heilsueflandi vinnustað og umferðaröryggismál. Það ætti því að koma fáum á óvart að skólinn vann fyrstu verðlaun í verkefninu "Hjólum í vinnuna" sem Íþróttasamband Íslands stendur fyrir ár hvert. Skólinn hefur lengi verið í toppsætunum og fagnar sigri þetta árið. Til hamingju starfsmenn Grundaskóla
ýna>