Hjóladagar í Grundaskóla

Við í Grundaskóla leggjum mikla áherslu á umferðarmál. Þessa dagana eru nemendur og starfsmenn að fara yfir hjólin, umferðarmálin o.fl. Við hvetjum aðra til að fylgja fordæminu og huga að umferðaröryggismálum.
ýna>