Fulltrúar Kiwanis komu færandi hendi og gáfu börnunum í 1. bekk hjólahjálm. Þessi gjöf er eins og vorboðinn ljúfi, alltaf gefin í 1. bekk undanfarin ár. Hildur Karen Aðalsteinsdóttir fór yfir mikilvægi hjálmanotkunar og hvernig á að stilla þá rétt til að þeir virki sem best. Börnin voru afar þakklát og glöð með þessa góðu gjöf.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is