Í dag fengu við góða heimsókn þegar fulltrúar frá Kiwanis klúbbnum Þyrli komu og gáfu krökkunum hjálma, buff og endurskinsmerki. Hildur Karen ræddi um mikilvægi þess að nota hjálm þegar börnin fara út að hjóla og sýndi líka hvernig stilla á hjálminn. Hún sýndi líka hvað getur gerst þegar höfuð dettur í götuna og notaði egg til þess að sýna það.
kveðja, 1. bekkur
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is