Hlaðvarp Grundaskóla

Þáttur 3: Sturlaðar fótboltastaðreyndir var að fara í loftið en það eru þær Hugrún, Maren og Sigurveig úr 6.bekk sem stjórna þættinum. Líkt og nafnið gefur til kynna eru í þættinum nokkrar sturlaðar fótboltastaðreyndir og einnig frábært viðtal við hana Bryndísi Rún, fyrirliða í meistaraflokk ÍA. 
 
Endilega hlustið á þetta hjá þeim.
 
hér er hlekkur inná hlaðvarpsrás Grundaskóla: