Hlutverk foreldra í Covid

Foreldrar eru börnum sínum alltaf mikilvæg og á öllum tímum. Nú þegar Covid hefur herjað mánuðum saman á heimsbyggðina með tilheyrandi truflun á allt líf er mikilvægt að við gefum okkur tíma til að tryggja grunnstoðirnar.

Meðfylgjandi eru leiðbeiningar um góð atriði fyrir foreldra og forráðamenn

Leiðbeiningar