Foreldrar eru börnum sínum alltaf mikilvæg og á öllum tímum. Nú þegar Covid hefur herjað mánuðum saman á heimsbyggðina með tilheyrandi truflun á allt líf er mikilvægt að við gefum okkur tíma til að tryggja grunnstoðirnar.
Meðfylgjandi eru leiðbeiningar um góð atriði fyrir foreldra og forráðamenn
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is