Hrekkjavaka í Grundaskóla

Í dag, 31. október voru margar furðuverur á sveimi í Grundaskóla og ekki laust við draugagang hér og þar. Í tilefni af hrekkjavöku söfnuðust yngri nemendur skólans saman á sal skólans til að þenja raddböndin. Meðfylgjandi eru tvö myndbönd sem fanga stemninguna í Grundaskóla


http://www.grundaskoli.is/wp-content/uploads/2019/11/Hrekkjavaka1.mov


http://www.grundaskoli.is/wp-content/uploads/2019/11/Hrekkjavaka2-2.mov