Það var sannkölluð Halloween hrekkjavaka í Grundaskóla í dag, nemendur og starfsfólk klæddust hrekkjavökubúningum og öllum nemendum skólans var boðin sérstök upplifun inn á bókasafni tengt viðburði dagsins.
Inn á sal skólans var yngstu nemendum boðið upp á Jazzhrekk þar sem þeir hlustuðu á sprikklandi jazztónlist og vísuðu lögin í fyrirbæri tengt hrekkjavöku; drauga, nornir, afturgöngur og kóngulær sem átti vel við í tilefni dagsins.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is