Hrekkjavaka og afmælishátíð í 1. bekk

Hrekkjavaka og afmælishátið var haldin í 1. bekk og voru margar furðuverur í skólanum þann dag.

Nemendur í 1. bekk bjuggu til hjarta með hrósi handa hvert öðru í tilefni af degi gegn einelti.

Síðan fóru allir í skrúðgöngu niður að stjórnsýsluhúsinu og trommuðu í sjö mínútur, eina mínútu fyrir hvern vikudag sem við viljum að sé eineltislaust