Við í Grundaskóla fögnum hækkandi sól, birtu og yl með því að ráðast í hvert stórverkefnið af öðru. Nú stefnum við á að setja aftur upp söngleikinn Hunangsflugur og Villikettir en söngleikurinn var frumsýndur skólaárið 2005-2006.
Þessi uppsetning er lokaverkefni 10. bekkjar og kveðja til skólasamfélagsins í Grundaskóla.