Hundrað daga hátíðin framundan

Sú hefð hefur myndast í skólanum að halda upp á það þegar 100 dagar eru liðnir af skólaárinu. Nú nálgast þau tímamót og margir bekkir ætla svo sannarlega að vinna með þann merka áfanga. Að vera orðinn hundrað daga gamall 1. bekkingur er ekkert smá.  Framundan eru mörg spennandi verkefni sem tengjast „hundraðinu.“ Hægt er að vinna á  fjölbreyttan hátt með töluna hundrað í verkefnum, leik og hreyfingu.

Meira um það síðar....