Mikil umræða hefur farið fram í fjölmiðlum um kosti og galla mismunandi lestraraðferða og er sú saga ekki öll sögð enn. Grundaskóli hefur beitt aðferðarfræði sem er kennd við byrjendalæsi en það er safn kennsluaðferða sem hefur að okkar mati reynst vel. Til að kynna þeim sem ekki þekkja til þessarar nálgunar í lestrarkennslu barna getur verið gagnlegt að horfa á meðfylgjandi myndband.
https://www.youtube.com/watch?v=145lNe5nH-k
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is