Það voru margir sem komu að samsöngnum, kynnar, hljóðfæraleikarar, kór og söngvarar.
Allir tóku virkan þátt og mátti heyra söngin óma um alla skólabygginguna.
Gullskórinn var jafnan afhentur. Hann er veittur þeim árgangi sem er duglegastur að nota virkan ferðamáta í og úr skólanum. Þess má geta að keppnin var hörð og voru nemendur Grundaskóla mjög duglegir að koma gangandi/hjólandi í skólann á meðan keppnin var. Að þessu sinni voru það nemendur í 6.bekk sem hrepptu gullskóinn.
Eigið góða helgi og hafið það sem allra best í vetarafríinu.
Kveðja frá okkur í Grundaskóla
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is