Íbúaþing haldið í Grundaskóla

Íbúaþing um farsæl efri ár á Akranesi var haldið í Grundaskóla í gær, miðvikudaginn 27. september. Fjölmenni sótti þingið og tók þátt í góðum og uppbyggilegum umræðum. Mikil samstaða var á þinginu og allir þátttakendur sammála um að skapa fyrirmyndar samfélag á Akranesi fyrir aldraða sem og alla aðra íbúa.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af vettvangi.
ýna>