INNRITUN BARNA Í GRUNNSKÓLA

Bréf vegna innritunar 6 ára barna í grunnskóla hafa nú verið send foreldrum eða forráðamönnum í tölvupósti. Samkvæmt reglum um innritun skólabarna er gefinn 14 daga frestur til að gera athugasemdir. Hafi foreldrar eða forráðamenn einhverjar athugasemdir við þessa innritun eða þeim ekki borist innritunarbréf vinsamlegast hafið samband í gegnum netfangið dagnyh@akranes.is fyrir 5. mars nk.

 

Frétt á vef Akraneskaupstaðar