Krakkarnir í 4.bekk hafa verið að læra um Ísland og íslenska lýðveldið.
Þar sem forsetakosningar eru framundan var ákveðið að hafa einnig forsetaframboð í bekkjunum. Börnin rituðu hvert og eitt um sinn draumaforseta og fluttu sína framboðsræðu með sóma. Að lokum voru lýðræðislegar kosningar þar sem forseti var kjörinn.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is