Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll

9. bekkur og 10. bekkur fór á fimmtudaginn í Laugardalshöllina. Þar fer fram um helgina Íslandsmót iðn- og verkgreina og samhliða því er framhaldsskólakynning. 
Þannig að ljóst er að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi :-)
ýna>