Í vikunni stóð Háskóli Íslands og Mennta og barnamálaráðuneytið fyrir málþingi um niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar.
Málþingið var haldið í hátíðarsal HÍ og var vel sótt af skólafólki og þeim sem sinna uppeldis og forvarnarmálum.
Einn af þeim sem flutti erindi á málþinginu var skólastjóri Grundaskóla en erindið bar yfirskriftina „Nýtt landslag í lestri barna.“
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is