Jóla-hvað er leikrit sem börnin í 3. bekk sýndu á Litlu jólum Grundaskóla.
Akrasel kom í heimsókn og sá einnig leikritið og ekki var annað að sjá en að allir hafi skemmt sér vel og í lokin sungu gestirnir fyrir okkur jólalög.
Þökkum við þeim kærlega fyrir komuna.
Hér eru nokkrar myndir sem voru teknar á sýningunum.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is