Krakkarnir á miðstiginu eru búin að setja upp jóladagatal. Það eru fjórtán skóladagar í desember og verður einn gluggi opnaður á hverjum degi fram að jólafríi. Krakkarnir komu með hugmyndir að verkefnum til að hafa í dagatalinu og má búast við fjölbreyttum og skemmtilegum dögum í desember.
Það er alltaf gaman í skólanum
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is