Það er búið að vera ansi mikið fjör og skemmtileg jólastemmning í íþróttahúsinu síðustu daga.
7.-10. bekkur fór í jólabadminton þar sem við slökktum ljósin í salnum, skreyttum netin með seríum og notuðum ljósafjaðrir til að slá á milli með. Jólatónlistin ómaði og skemmtu nemendur sér vel í tímanum og tóku vel á því😊
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is