Jólahurðasamkeppni unglingadeildar 2024

Nú hafa nemendur keppst við að setja hurðir sínar í jólalegan búning til að freista þess að vinna best skreyttu hurðina.

Glæsilegar hurðir allar sem ein.

 

Stemningshurðin 8. ÍA

Stílhreinasta hurðin 9. LJ

Sigurvegari 10. URÁ