Margir nemendur tóku þáttt jólamyndakeppni Grundaskóla,
erfitt var að finna bestu myndirnar, þær voru hver annari fallegri.
Einn af hverju stigi var valin og sigurvegarar voru:
Yngsta stig: Embla Karen Sigurðardóttir 3.ÍBÞ
Miðstig: Ína Karen Vigfúsdóttir 6.EHÞ
Unglingadeild: Helga Dóra Einarsdóttir 8.KÓG
Við óskum þeim til hamingju!
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is