Það voru veitt verðlaun í jólamyndasamkeppni Grundaskóla 18. desember. Einn verðlaunahafi var valinn á hverju aldursstigi og fékk viðkomandi aðilar afhent verðlaun á stofujólum í morgun.
Meðfylgjandi eru myndir af verðlaunahöfunum í myndasamkeppninni þetta árið.
Lovísa Hrönn yngsta stig
Kara Líf, miðstig
Eydís, unglingastig
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is