Jólapeysudagur í unglingadeildinni

Í dag, föstudag, var unglingadeildin með jólapeysudag. Skemmtileg tilbreytni til að brjóta upp skólalífið.