Ungir Skagamenn hafa í gegnum árin skemmt sér í því sem nefnist kastalinn í Grundó.
Fyrsti kastalinn var búinn til af foreldrum í sjálfboðavinnu og var settur saman af nokkrum rafmagnskeflum.
Kastalarnir í dag eru tveir og þeir eru nútímalegri en njóta sama aðdráttarafls.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is