Kiwanisklúbburinn Þyrill á Akranesi gaf öllum nemendum í 1.bekk reiðhjólahjálma

Í dag komu fulltrúar frá Kíwanisklúbbnum Þyrli á Akranesi og gáfu öllum nemendum í 1.bekk reiðhjólahjálma. Við afhendingu hjálmana kom einnig Hildur Karen Aðalsteinsdóttir og fræddi nemendur um rétta notkun og mikilvægi reiðhjólahjálma.