Í vikunni var klepparamót í 7. bekk.
Kleppari er eitt vinsælasta spilið hjá krökkunum í árganginum til að grípa í þegar tími gefst og það voru því 80 alsælir nemendur sem settust til borðs og spiluðu kleppara í matsalnum.
Nemendum var skipt á tvö borð, spilað í 7 mínútur í senn og þeir sem unnu spilið færðust upp um eitt sæti.
Úr varð að Aþena Lóa stóð uppi sem sigurvegari á mótinu með 8 stig en hún vann öll sín spil.
Virkilega skemmtilegt uppbrot í skólastarfinu.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is