Eldri hópur skólakórsins okkar gladdi starfsfólk Bæjarskrifstofu Akraness og félaga úr Félagi eldri borgara með jólasöngvum í morgun. Eftir sönginn var öllum boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur. Mikil ánægja var með þetta allt saman og bros á hverju andliti.
Takk fyrir okkur - Áfram Grundaskóli
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is