Krakkadalur frístundastarf í Þorpinu fyrir 3. - 4. bekk

Krakkadalur hefur starfsemi sína 24. ágúst nk.

VIljum við hvetja foreldra barna í 3. og 4. bekk sem eiga eftir að skrá börn sín í Krakkadal  til að skrá börn sín sem fyrst , þar sem ekki er öruggt að allir komist að.

Sótt er um á vef Akraneskaupstað  vala.is