Eins og undafarin ár gefst fermingarbörnum í 8. bekk í Grundaskóla kostur á að sækja frístundanámskeið í skólanum ásamt foreldri eða öðrum fullorðnum aðstandanda.
Markmið námskeiðsins er að læra að baka kransaköku.
Þátttakendur skrá sig hjá skólaritara í tölvupósti grundaskoli@grundaskoli.is
eða í gegnum Weduc ritarar.
Þið staðfestið skráninguna með því að greiða námskeiðsgjaldið við fyrsta tækifæri.
Miðvikud. 1. mars. (Fullt)
Fimmtud. 2. mars (3 pláss laus)
Staður: Heimilisfræðistofa Grundaskóla
Námskeiðsgjald: 4000 kr. sem þið greiðið hjá ritara við skráningu eða leggið inn á reikning: 0186 – 26 – 002245 kt: 670198-2869 sendið kvittun á grundaskoli@grundaskoli.is
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is