Nemendur 8. bekkjar fengu áhugavert verkefni í tengslum við þemað um mannslíkamann þegar þau krufu lambahjörtu. Að auki fengu þau að sjá líffæri úr svíni, hjarta, lungu, nýru og lifur. Það var Ingibjörg Stefánsdóttir sem stjórnaði tímanum af mikilli fagmennsku. Fyrir viðkvæma þá vörum við við myndunum sem fylgja.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is