Þann 4.júní verður haldin kvikmyndahátíð Grundaskóla.
Þetta verður mikið fjör og verða flottar kvikmyndir eftir nemendur í unglingadeild skólans á skjánum.
Dómnefnd veitir verðlaun fyrir góðan árangur og nemendafélagið ætlar að bjóða uppá eitthvað skemmtilegt.
Endilega takið daginn frá!
Fleiri upplýsingar koma síðar 😉
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is